Flotbryggjunar okkar eru úr HDPE röraramma með dekk úr harðiviði eða plasti, allt eftir þörfum og óskum viðskiptavina.  Þær eru til í mörgum stærðum, kostir þeirra er gríðarlegt flot og þær eru léttar í samanburði við steyptar bryggjur.  Því er möguleiki að taka minni bryggjur upp á land t.d. yfir vetratímann og jafnvel flytja þær á milli á vagni.  Hægt er að tengja saman margar einingar til að búa til eina stóra heild.

Rán bátasmiðja ehf.   I   Mörk 2   I   765 Djúpivogur   I   Ísland   I   478 1020   I   info@boats.is